Einar Bárðar þá og nú í 20 ár

Einar Bárðarson frá því hann vann forkeppni Eurovision til dagsins …
Einar Bárðarson frá því hann vann forkeppni Eurovision til dagsins í dag. Samsett mynd

Þótt Einar Bárðarson hafi verið reglulega í fréttum í 20 ár hefur líklega aldrei verið fjallað jafn mikið um hann og akkúrat í þessari viku. Einar Bárðarson á sér mörg líf og hefur komið víða við eins og sést á myndum úr myndasafni Morgunblaðsins. 

Fyrir 20 árum kom lagið Farin út með Skítamóral en lagið samdi Einar Bárðarson. Einar hóf ferilinn í tónlistarbransanum og samdi meðal annar Eurovision-lagið Birta. Hann var einnig guðfaðir stúlknahljómsveitarinnar Nylon. 

Einar Bárðarson er meðal annars frægur fyrir lagið Farin með …
Einar Bárðarson er meðal annars frægur fyrir lagið Farin með Skítamóral. Kristinn Ingvarsson

Einar hefur meðal annars haldið útihátíðir, rekið útvarpsstöð og auglýsingastofu, verið skemmtanastjóri á ballstöðum, starfað sem almannatengill auk þess sem Ein­ar er fyrr­ver­andi rekstr­ar­stjóri Reykja­vík Excursi­ons og for­stöðumaður Höfuðborg­ar­stofu. 

2001

í Eurovision.
í Eurovision. Jón Svavarsson
Einar Bárðarson árið 2001.
Einar Bárðarson árið 2001. Árni Sæberg

2002

Árið 2002.
Árið 2002. Jim Smart

2004

Evróvisjónpartí árið 2004 hjá Concert í Bankastræti. Bjarni Dagur Jónsson, …
Evróvisjónpartí árið 2004 hjá Concert í Bankastræti. Bjarni Dagur Jónsson, Elís Árnason og Einar Bárðarson. Árni Torfason

2005

Einar Bárðarson.
Einar Bárðarson. Kristinn Ingvarsson

2007

Um þrjú hundruð manns mættu í 35 ára afmæli Einars …
Um þrjú hundruð manns mættu í 35 ára afmæli Einars Bárðarsonar sem haldið var í Vetrargarðinum í Smáralind. Afmælisbarnið stillti sér upp fyrir ljósmyndara ásamt konu sinni, Áslaugu Thelmu Einarsdóttur. Eggert Jóhannesson
Arnar Eggert Thoroddsen skrifaði bókina Öll trixin í bókinni um …
Arnar Eggert Thoroddsen skrifaði bókina Öll trixin í bókinni um Einar Bárðarson sem kom út árið 2007. Ómar Óskarsson

2009

Guðmundur Gíslason, Helgi Björnsson og Einar Bárðarson á tónleikum Skítamórals.
Guðmundur Gíslason, Helgi Björnsson og Einar Bárðarson á tónleikum Skítamórals. Jón Svavarsson

2015

Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu árið 2015.
Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu árið 2015. Ómar Óskarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda