Hólmar og Jóna gengu í hjónaband

Jóna Vestfjörð Hannesdóttir og Hólmar Örn Eyjólfsson voru glæsileg á …
Jóna Vestfjörð Hannesdóttir og Hólmar Örn Eyjólfsson voru glæsileg á brúðkaupsdaginn sinn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hólm­ar Örn Eyj­ólfs­son fót­boltamaður í ís­lenska landsliðinu og Jóna Vest­fjörð Hann­es­dótt­ir meðeig­andi Seimei hús­gagna­versl­un­ar gegnu í hjóna­band í Dóm­kirkj­unni í gær. Sr. Hjálm­ar Jóns­son gaf þau sam­an. 

Hólm­ar Örn spil­ar með Levski Sofia í Búlgaríu en slasaðist á hné ný­lega og get­ur því ekki spilað fyrr en næsta haust. 

Brúðhjón­in voru geislandi fal­leg og glæsi­leg á brúðkaup­dag­inn sinn eins og sjá má á mynd­un­um. 

Smart­land ósk­ar þeim til ham­ingju með ráðahag­inn!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda