Védís Hervör selur miðbæjargullmolann

Hjónin Védís Hervör Árnadóttir og Þórhallur Bergmann hafa sett íbúð sína við Smáragötu á sölu. Íbúðin er meira en sjarmerandi. 

Um er að ræða 97 fm íbúð á jarðhæð sem stendur í húsi sem byggt var 1931. Stofa og eldhús eru í sameiginlegu rými og er hægt að labba beint út í garð. 

Búið er að skipta um eldhúsinnréttingu og baðherbergið var nýlega endurnýjað. Heimili Védísar Hervarar og Þórhalls er smekklegt eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Smáragata 12

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda