Faldi aldrei tárin fyrir börnunum

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona. Ljósmynd/Saga Sig

Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hélt erindi á ráðstefnu um gallsteinakrabbamein sem haldin var í Salt Lake City í janúar. Eiginmaður hennar, leikarinn Stefán Karl Stefánsson, lést 21. ágúst í fyrra af sökum gallgangakrabbameins.

Steinunn Ólína fór yfir það í erindi sínu hvernig er að missa maka sinn og ganga í gegnum þetta ferli. Hún segir að þau hafi verið mjög opin með veikindin og það hafi hjálpað þeim að tala um þau opinberlega. Með því að gera það fundu fyrir mikilli ást og stuðningi frá samferðarfólki sínu. 

Hún segir að það sé ekki hægt að lýsa þeirri sorg sem fylgir því að missa maka og foreldri og vaknað hafi margar spurningar hjá börnunum. 

Stefán Karl Stefánsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Myndin var tekin …
Stefán Karl Stefánsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Myndin var tekin 2016. mbl.is/Freyja Gylfa
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda