Viktoría og Sóli gifta sig á árinu

Viktoría Hermannsdóttir og Sólmundur Hólm.
Viktoría Hermannsdóttir og Sólmundur Hólm.

Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir og grínistinn Sóli Hólm stefna á að gifta sig á árinu. Viktoría greinir frá áformunum í sérblaði um heilsu sem fylgdi Morgunblaðinu í morgun. 

„Við stefnum á að gifta okkur á árinu og hver veit nema maður taki sig nú kannski aðeins taki fyrir það, reyni alla vega að mæta í ræktina,“ sagði Viktoría í heilsublaðinu. 

Viktoría og Sóli trúlofuðu sig í París sumarið 2018 og tilkynntu stuttu seinna að þau ættu von á barni saman. Fyrir eiga þau Viktoría og Sóli börn úr fyrri samböndum. 

HÉR getur þú lesið viðtalið í heild sinni!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda