Líkamsræktardrottningin Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, og Markús Már Þorgeirsson eru skilin að borði og sæng að því er fram kemur í DV í dag.
Gurrý og Markús hafa verið gift í 17 ár og eiga þrjá syni saman. Gurrý og Markús giftu sig ung að aldri en endurnýjuðu heitin milli jóla og nýárs árið 2017.
Smartland óskar þeim góðs gengis á þessum tímamótum.