Auddi Blö fagnaði 40 árunum í Hörpu

Auðunn Blöndal verður 40 ára þann 8. júlí.
Auðunn Blöndal verður 40 ára þann 8. júlí. Skjáskot/Instagram

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal fagnaði fertugsafmæli sínu í Hörpu um helgina. Eins og Auðni einum er lagið var eitt heljarinnar partý haldið og frambærilegustu tónlistarmenn þjóðarinnar stigu á stokk. 

Auddi og vinir hans sýndu mikið frá veislunni á Instagram. Þá sagði hann að undirbúningurinn fyrir afmælið hafi tekið mikið á sambandið, en hann er í sambandi með Rakel Þormarsdóttir. 

Ragnhildur Gísladóttir, Jón Jónsson, Friðrik Dór, Halldór Gunnar Pálsson, Sverrir Bergmann, Aron Can, Herra Hnetusmjör, Ingó Veðurguð og Páll Óskar spiluðu öll í veislunni og því veislan nokkurn vegin eins og heilt kvöld á þjóðhátíð í eyjum og gott betur. 

View this post on Instagram

Einkaflugmaðurinn minn @andrijohannesson er vel undirbúinn fyrir Akureyri - Vestmannaeyjar - Akranes og #auddi40

A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) on Jul 3, 2020 at 11:44am PDT

View this post on Instagram

My boy blue 40th bday🎉 #auddi40

A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Jul 4, 2020 at 4:26pm PDT

View this post on Instagram

Menn ferskir í #POOP40 💩 . . #auddi40

A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Jul 4, 2020 at 3:15pm PDT

View this post on Instagram

Einn af þeim bestu að halda upp á 40 árin. #auddi40

A post shared by Rikki G (@rikkig10) on Jul 4, 2020 at 12:39pm PDT

View this post on Instagram

Þessi sko😍 Þvílíkt fjör hjá #auddi40 - takk fyrir okkur!❤️

A post shared by Viktoria Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) on Jul 5, 2020 at 4:20am PDT

View this post on Instagram

Afmæli hjá mínum manni. #auddi40

A post shared by Mikael Nikulásson (@kingmikebrown) on Jul 4, 2020 at 3:58pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda