Móðir Unnsteins geymir ýmislegt í kistunni

Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson er viðmælandi í þættinum Hver ertu? í Sjónvarpi Símans Premium. Hann á íslenskan föður en móðir hans er frá Angóla í Afríku. Í þættinum var farið á slóðir forfeðra Unnsteins. 

Þátturinn með Unnsteini er þegar aðgengilegur í Sjónvarpi Símans Premium.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda