Jörundur og Magdalena eru nýtt par

Jörundur Ragnarsson og Magdalenda Björnsdóttir eru nýtt par.
Jörundur Ragnarsson og Magdalenda Björnsdóttir eru nýtt par. Ljósmynd/Facebook

Leikarinn Jörundur Ragnarsson og Magdalena Björnsdóttir eru nýtt par. Parið fann ástina í heimsfaraldrinum en Jörundur var meðal annars á lista Smartlands yfir heitustu mennina á Tinder síðastliðið vor. 

Jörund ættu margir að kannast við en hann fór meðal annars með hlutverk Daníels í Næturvaktinni, Dagvaktinni og Fangavaktinni. Þar að auki hefur hann farið með hlutverk í fjölda leikrita og kvikmynda undanfarin ár. Jörundur á eitt barn úr fyrra sambandi.

Magdalena er dóttir Kolfinnu Baldvinsdóttur, sem er dóttir Jón Baldvins Hannibalssonar og Bryndísar Schram, og tónlistarmannsins Björns Jörundar Friðbjörnssonar. 

15 ár skilja þau Jörund og Magdalenu að í aldri en hann verður 42 ára í sumar og hún 27 ára.

Smartland óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál