Gæi Redneck kvæntist ástinni á bát á Vestfjörðum

Garðar Viðarsson Snapchat-stjarna.
Garðar Viðarsson Snapchat-stjarna.
Garðar Viðarsson og Anna Björk Erlingsdóttir.
Garðar Viðarsson og Anna Björk Erlingsdóttir. Ljósmynd/Skjáskot Snapchat

Snapchat-stjarnan Garðar Viðarsson eða Gæi Redneck gekk rétt í þessu í hjónaband með unnustu sinni Önnu Björk Erlingsdóttur. Brúðkaupið var eins óhefðbundið og hugsast getur en þau létu gefa sig saman úti á rúmsjó eða nánar tiltekið í Arnarfirði á Vestfjörðum. 

Garðar og Anna hafa verið par lengi og hafa landsmenn fengið góða innsýn inn í fjölskyldulíf þeirra í gegnum Snapchat. Hjónin búa í Njarðvík og kunna að njóta hvers dags. 

Smartland óskar hjónunum til hamingju með ráðahaginn! 

View this post on Instagram

A post shared by Garðar Gæi (@iceredneck)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda