Ragga Ragnars frumsýndi kærastann

Matt O'Connor og Ragnheiður Ragnarsdóttir.
Matt O'Connor og Ragnheiður Ragnarsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir er komin með kærasta. Hún frumsýndi hann á Skólavörðustígnum í húðvöruteiti hjá Feel Iceland þegar fyrirtækið kynnti nýtt serum, OH MY COD!.

Sá heppni heitir Matt O'Connor og er kanadískur hokkíleikmaður. Vel fór á með parinu í boðinu og ekki er laust við að það sé hjónasvipur með þeim.

Ragnheiður er eitt af andlitum Feel Iceland-kollagensins. Hún hefur alltaf hugsað vel um húðina og gætt þess vel að borða mat sem fer vel með hana. 

Smartland óskar parinu til hamingju með ástina! 

Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda