Ingó og Alexandra nýtt par

Ingó veðurguð.
Ingó veðurguð. mbl.is/Árni Sæberg

Tón­list­armaður­inn Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, bet­ur þekk­ur sem Ingó veðurguð, er bú­inn að finna ást­ina aft­ur. Nýja kon­an í lífi Ingós er Al­ex­andra Eir Davíðsdótt­ir, fyrr­ver­andi flug­freyja hjá WOW. 

Al­ex­andra birti mynd af sér og Ingó á In­sta­gram um helg­ina og setti stórt hjarta á mynd­ina. Ingó end­ur­birti mynd­ina. Al­ex­andra bætti síðan um bet­ur og birti mynd af Ingó frá Sel­fossi í sögu á In­sta­gram. Al­ex­andra varð þrítug í lok mars en Ingó er fimm árum eldri. 

Smart­land ósk­ar þeim til ham­ingju með ást­ina. 

Ingó og Alexandra birtu þessa mynd á Instagram.
Ingó og Al­ex­andra birtu þessa mynd á In­sta­gram. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda