25 bækur í fimm flokkum voru tilnefndar til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna, Storytel Aw-ards 2022. Verðlaunahátíðin er árlegur viðburður þar sem hljóðbókaunnendur, útgefendur og framleiðendur fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka undangengins árs.
Verðlaunaafhendingin fer fram í Hörpu 20. apríl.
Arnaldur Indriðason deyr
Höfundur: Bragi Páll Sigurðarson
Lesari: Björn Stefánsson
Bróðir
Höfundur: Halldór Armand
Lesarar: Einar Aðalsteinsson & Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir
Höfundur og lesari: Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Fíkn
Höfundur: Rannveig Borg Sigurðardóttir
Lesarar: Birna Pétursdóttir & Haraldur Ari Stefánsson
Hælið
Höfundur: Emil Hjörvar Petersen
Lesarar: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Guðrún Ýr Eyfjörð & Sólveig Arnarsdóttir
Bráðin
Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir
Lesari: Vala Kristín Eiríksdóttir
Dansarinn
Höfundur: Óskar Guðmundsson
Lesari: Daníel Ágúst Haraldsson
Farangur
Höfundur: Ragnheiður Gestsdóttir
Lesari: Aníta Briem
Meistari Jakob
Höfundur: Emelie Schepp
Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson
Lesari: Kristján Franklín Magnús
Næturskuggar
Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir
Lesari: Íris Tanja Flygenring
Bakaríið Vest
Höfundur: Solja Krapu-Kallio
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir
Lesari: Þórunn Erna Clausen
Hrafninn
Höfundur: Sandra Clausen
Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Meðleigjandinn
Höfundur: Beth O’Leary
Þýðandi: Halla Sverrisdóttir
Lesari: Þórunn Erna Clausen
Tengdadóttirin I – Á krossgötum
Höfundur: Guðrún frá Lundi
Lesari: Silja Aðalsteinsdóttir
Vetrarfrí í Hálöndunum
Höfundur: Sarah Morgan
Þýðandi: Birgitta Elín Hassell, Marta Hlín Magnadóttir
Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Hellirinn; blóð, vopn og fussum fei
Höfundur: Hildur Loftsdóttir
Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Kennarinn sem hvarf sporlaust
Höfundur og lesari: Bergrún Íris Sævarsdóttir
Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Langafi minn Súpermann – Jólastund
Höfundur: Ólíver Þorsteinsson
Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir
Orri óstöðvandi – Bókin hennar Möggu Messi
Höfundur: Bjarni Fritzson
Lesari: Rúnar Freyr Gíslason
Sögur fyrir svefninn
Höfundur: Eva Rún Þorgeirsdóttir
Lesari: Salka Sól Eyfeld
Barnið í garðinum
Höfundar: Lárus Sigurður Lárusson & Sævar Þór Jónsson
Lesari: Hinrik Ólafsson
Fjórar systur
Höfundur: Helen Rappaport
Þýðandi: Jón Þ. Þór
Lesari: Vera Illugadóttir
Lífsbiblían
Höfundar og lesarar: Alda Karen Hjaltalín & Silja Björk Björnsdóttir
Spænska veikin
Höfundur og lesari: Gunnar Þór Bjarnason
Sönn íslensk sakamál – 4. sería
Höfundur og lesari: Sigursteinn Másson