Af hverju eru norrænar glæpasögur svona vinsælar?

Þóra Karítas Árnadóttir heimsótti danska rithöfundinn Jussi Adler-Olsen í nýjasta þætti af Morð í norðri. Adler-Olsen er hvað þekktastur fyrir bækur sínar um Deild Q og telur að ástæðan fyrir vinsældum norrænna glæpasafna eigi rætur sínar að rekja í Íslendingasögurnar og þá hefð að segja sögur við arineldinn frá aldaöðli. 

Þriðji þáttur af Morð í norðri er í opinni dagskrá Sjónvarpi Símans á fimmtudögum klukkan 20:30 en öll serían er aðgengileg á Sjónvarpi Símans Premium. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál