Af hverju eru norrænar glæpasögur svona vinsælar?

Þóra Karítas Árnadóttir heimsótti danska rithöfundinn Jussi Adler-Olsen í nýjasta þætti af Morð í norðri. Adler-Olsen er hvað þekktastur fyrir bækur sínar um Deild Q og telur að ástæðan fyrir vinsældum norrænna glæpasafna eigi rætur sínar að rekja í Íslendingasögurnar og þá hefð að segja sögur við arineldinn frá aldaöðli. 

Þriðji þáttur af Morð í norðri er í opinni dagskrá Sjónvarpi Símans á fimmtudögum klukkan 20:30 en öll serían er aðgengileg á Sjónvarpi Símans Premium. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda