Elín Ey og Íris Tanja nýtt ofurpar

Elín Eyþórsdóttir og Íris Tanja Flygenring eru saman.
Elín Eyþórsdóttir og Íris Tanja Flygenring eru saman. Samsett mynd

Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring eru nýtt par. Þetta staðfesta heimildir Smartlands. Konurnar hafa verið áberandi í listaheiminum að undanförnu. 

Elín sló í gegn um helgina þegar hún vann Söngvakeppnina ásamt systrum sínum með laginu Með hækkandi sól. Þær fara til Tórínó í maí og keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Íris Tanja er einnig þekkt listakona en hún hefur verið á mikilli siglingu á undanförnu. Hún lék í þáttunum Kötlu sem sýndir á Netflix. Hún leikur núna í leikritinu Blóðuga kanínan eftir Elísabetu Jökulsdóttur í Tjarnarbíó. 

Smartland óskar Elínu og Írisi til hamingju með ástina. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda