Flúði í sveitasæluna og gerðist sauðfjárbóndi

Þóra Karítas Árna­dótt­ir heim­sótti norska rit­höf­und­inn Agnes Ravatn í síðasta þætti af Morð í norðri. Agnes, sem sló í gegn með bókinni Fugladómstóllinn árið 2015, fluttist til Valevåg smábæjar rétt fyrir utan Bergen þegar hún fór í fæðingarorlof fyrir sex árum síðan. Hún er með vinnustofuna sína í smáhýsi þar sem ekki er nettenging og þar notar hún penna og blað til að skrifa á hverjum degi og skilur farsímann eftir heima hjá sér. Auk þess að skrifa er hún sauðfjárbóndi og eins og sjá má í myndbandinu á hún í góðu sambandi við kindurnar sínar.

Morð í norðri er í op­inni dag­skrá Sjón­varpi Sím­ans á fimmtu­dög­um klukk­an 20:30 en öll serí­an er þegar aðgengi­leg á Sjón­varpi Sím­ans Premium. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda