Arnar Grant skilinn

Einkaþjálfarinn Arnar Grant.
Einkaþjálfarinn Arnar Grant. mbl.is/Kristinn Magnússon

Einkaþjálf­ar­inn Arn­ar Grant er skil­inn að lög­um sam­kvæmt Þjóðskrá Íslands. Hann og Krist­ín Hrönn Guðmunds­dótt­ir, for­stöðumaður hjá Íslands­banka, gengu í hjóna­band 2014 í Dóm­kirkj­unni en hafa nú farið hvort í sína átt­ina. 

Arn­ar Grant hef­ur verið tölu­vert í frétt­um síðustu mánuði eft­ir að Vítal­ía Lazareva sagði frá því í viðtali við hlaðvarpið Eig­in kon­ur að hún hefði átt í of­beld­is­sam­bandi við kvænt­an mann. Hinn kvænti var Arn­ar Grant. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda