Arnar Grant skilinn

Einkaþjálfarinn Arnar Grant.
Einkaþjálfarinn Arnar Grant. mbl.is/Kristinn Magnússon

Einkaþjálfarinn Arnar Grant er skilinn að lögum samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Hann og Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsbanka, gengu í hjónaband 2014 í Dómkirkjunni en hafa nú farið hvort í sína áttina. 

Arnar Grant hefur verið töluvert í fréttum síðustu mánuði eftir að Vítalía Lazareva sagði frá því í viðtali við hlaðvarpið Eigin konur að hún hefði átt í ofbeldissambandi við kvæntan mann. Hinn kvænti var Arnar Grant. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda