Ingó veðurguð og ógeðis kallar

Sigmar Vilhjálmsson.
Sigmar Vilhjálmsson.

Podcastið 70 mínutur með Sigmari Vilhjálmssyni og Huga Halldórssyni ræðir öll helstu hitamál í hverri viku. Í nýjasta þættinum ræða þeir meðal annars lögleiðingu vændis og dómsmál Ingós veðurguðs. Fæstir hætta sér í að ræða þau mál opinberlega og segja sína skoðun.

„Er eðlilegt ástand að eiga það á hættu að verða skotmark öfgahópa við það eitt að viðra sínar skoðanir á einhverjum málum?“ spyr Sigmar í þættinum.

Hægt er að heyra þáttinn á hlaðvarpsvef mbl.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál