Fyrrum Ungfrú Ísland trúlofuð

Svavar og Anna Lára eru trúlofuð.
Svavar og Anna Lára eru trúlofuð. Skjáskot/Instagram

Fyrrum fegurðardrottningin Anna Lára Orlowska og Svavar Sigmundsson eru trúlofuð. Parið tilkynnti trúlofunina á Instagram umkringd sólblómum, en þar sögðu þau trúlofunardaginn hafa verið hinn 14. júlí síðastliðinn. 

Anna Lára var krýnd Ungfrú Ísland árið 2016 og komst í kjölfarið í úrslit í Miss WM fyrir Íslands hönd. 

Smartland óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda