Pétur Jóhann og Sigrún gift eftir 15 ára samband

Pétur Jóhann Sigfússon og Sigrún Halldórsdóttir giftu sig um helgina.
Pétur Jóhann Sigfússon og Sigrún Halldórsdóttir giftu sig um helgina. Ljósmynd/Facebook

Leikarinn og skemmtikrafturinn Pétur Jóhann Sigfússon og Sigrún Halldórsdóttir gengu í hjónaband um helgina. Parið hefur verið saman í fimmtán ár.

Parið gekk í það heilaga í Garðakirkju á Álftanesi. Pétur Jóhann og Sigrún eiga einn son saman, en hvort um sig á dóttur úr fyrra sambandi. 

Pétur er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og er meðal annars ein af aðalstjörnum Næturvakta-seríanna vinsælu. Sigrún er mannauðsstjóri hjá Bláa lóninu.

Smartland óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda