Nadía Sif fór ástfangin inn í 2023

Nadía Sif Líndal og Lucien Christofis fóru ástfangin inn í …
Nadía Sif Líndal og Lucien Christofis fóru ástfangin inn í árið 2023. Samsett mynd

Fyrirsætan Nadía Sif Líndal fór ástfangin inn í nýja árið. Nadía fagnaði áramótunum með kærasta sínum, Lucien Christofis körfuboltamanni, en parið hnaut um hvort annað á síðasta ári. 

Nadía birti glæsilegar myndir frá áramótunum en hún klæddist ljósbláu pilsi og toppi í stíl. Fötin eru íslensk hönnun og eru frá By Sædís Ýr. Þá klæddist hún stígvélum úr sama lit, en þau eru frá JoDis og eru hugarfóstur plötusnúðsins Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál