Ari Eldjárn og Tinna í Hrím fundu ástina

Ari Eldjárn og Tinna Brá Baldvinsdóttir.
Ari Eldjárn og Tinna Brá Baldvinsdóttir.

Grínistinn Ari Eldjárn og Tinna Brá Bald­vins­dótt­ir, eig­andi hönnunarverslunarinnar Hríms, eru að stinga saman nefjum. Vísir greindi fyrst frá nýja parinu sem hefur sést hlæja saman úti á meðal fólks. 

Ari er einn ást­sæl­asti grín­isti Íslands frá upp­hafi og sá fyrsti til að flytja uppistand sitt á Net­flix. Smartland greindi frá því fyrir áramót að Ari og barnsmóðir hans, Linda Guðrún Karlsdóttir, hefðu farið hvort í sína áttina. Síðan þá hefur Ari meðal annars talað um að vera einhleypur í uppistandi sínu. Nú hefur orðið breyting á. 

Smartland óskar parinu til hamingju með ástina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda