Birgitta Líf hætt með Bankastræti Club

Birgitta Líf Björnsdóttir hélt upp á 30 ára í kjól …
Birgitta Líf Björnsdóttir hélt upp á 30 ára í kjól frá Fendi.

Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class er ekki lengur á meðal eiganda í skemmtistaðnum Bankastræti Club. Vísir greinir frá því. 

Nýr eigandi er Sverrir Einar Eiríksson sem rekur Nýju vínbúðina. Hann hefur komið víða við í íslensku viðskiptalífi. Í fyrra var hann ákærður fyrir skattsvik og peningaþvætti. 

Sverrir segir í samtali við Smartland að þau ætli að endurvekja B5. 

Ég keypti það nýlega með konunni minni og við ætlum að endurvekja B5,“ segir hann í samtali við Smartland. 

Birgitta Líf kom inn í rekstur Bankastræti Club sumarið 2021. Eftir hnífaárásina sem varð á staðnum í nóvember 2022 minnkaði aðsókn á staðinn. Eigendaskipti koma því kannski ekki á óvart. 

Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Nýju vínbúðarinnar.
Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Nýju vínbúðarinnar. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda