Einar og Sólbjört gift

Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Hrafn Stefánsson giftu sig um helgina.
Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Hrafn Stefánsson giftu sig um helgina. mbl.is/Stella Andrea

Ein­ar Stef­áns­son, tromm­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Hat­ara og gít­ar­leik­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Vök, og dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir hafa gengið í hnapphelduna. Deildu þau gleðifréttunum á Instagram-reikningum sínum og hefur heillaóskunum rignt yfir þau.

Parið trúlofaði sig á Valentínusardaginn árið 2022 en þau hafa verið sam­an um nokk­urra ára skeið og þau eiga sam­an dótt­ur­ina Ylfu Björk. Hafa þau unnið sam­an í hljóm­sveit­inni Hat­ara og fóru þau meðal annars út með hljóm­sveit­inni í Eurovisi­on söngv­akeppn­ina í Ísra­el árið 2019.

Smartland óskar nýgiftu hjónunum innilega til hamingju.

View this post on Instagram

A post shared by Einar Stef (@einar.stef)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda