Einar og Sólbjört gift

Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Hrafn Stefánsson giftu sig um helgina.
Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Hrafn Stefánsson giftu sig um helgina. mbl.is/Stella Andrea

Ein­ar Stef­áns­son, tromm­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Hat­ara og gít­ar­leik­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Vök, og dans­ar­inn Sól­björt Sig­urðardótt­ir hafa gengið í hnapp­held­una. Deildu þau gleðifrétt­un­um á In­sta­gram-reikn­ing­um sín­um og hef­ur heilla­ósk­un­um rignt yfir þau.

Parið trú­lofaði sig á Valentínus­ar­dag­inn árið 2022 en þau hafa verið sam­an um nokk­urra ára skeið og þau eiga sam­an dótt­ur­ina Ylfu Björk. Hafa þau unnið sam­an í hljóm­sveit­inni Hat­ara og fóru þau meðal ann­ars út með hljóm­sveit­inni í Eurovisi­on söngv­akeppn­ina í Ísra­el árið 2019.

Smart­land ósk­ar nýgiftu hjón­un­um inni­lega til ham­ingju.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Ein­ar Stef (@ein­ar.stef)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda