Eiður og Manuela saman á ný

Eiður Birgisson og Manuela Ósk Harðardóttir.
Eiður Birgisson og Manuela Ósk Harðardóttir.

Kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson og fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir eru byrjuð aftur saman. Upp úr sambandi þeirra slitanði í sumar eftir þriggja ára samband. 

Manuela Ósk hefur verið stöðugt í fjölmiðlum eftir að hún var kjörin Ungfrú Ísland árið 2002. Þá var hún 18 ára gömul og fór keppnin fram á Broadway. Það var ekki bara fegurð hennar og þokki sem vöktu athygli heldur var hún krýnd í kjól sem Mike Tyson hafði gefið henni. Svo lærði hún fatahönnun og starfar í dag sem vörumerkjastjóri hjá Beautybox. Auk þess er hún framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland/Ungfrú Ísland. 

Árið 2020 fengu Eiður og Manuela sér húðflúr í stíl. Hún lét húðflúra nafn sitt á handlegginn og hann lét húðflúra hennar. 

Eftir örlítið hlé er parið sameinað á ný og héldu þau upp á afmæli hennar saman um helgina. 

Mannlíf greindi fyrst frá. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda