Ragnheiður og Arnar trúlofuð eftir ellefu ára samband

Ragnheiður Júlíusdóttir og Arnar Snær Magnússon eru trúlofuð!
Ragnheiður Júlíusdóttir og Arnar Snær Magnússon eru trúlofuð! Skjáskot/Instagram

Förðunarfræðingurinn Ragnheiður Júlíusdóttir og Arnar Snær Magnússon eru trúlofuð eftir ellefu ára samband. 

Ragnheiður birti mynd af fallegum trúlofunarhring á Instagram-reikningi sínum í gær með yfirskriftinni: „Ellefu árum seinna.“

Undanfarin ár hefur Ragnheiður verið að gera það gott í förðunarheiminum. Hún lauk diplómanámi hjá Make Up Studio Hörpu Kára árið 2019 og hefur síðan þá verið að farða fyrir ýmis tilefni auk þess að vera dugleg að deila myndböndum af fallegri förðun á samfélagsmiðlum sínum. 

Smartland óskar Ragnheiði og Arnari innilega til hamingju með ástina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda