DJ-parið Karen og Margeir í sundur

Margeir og Karen.
Margeir og Karen. Samsett mynd

Tónlistarparið Karen Grétarsdóttir Serafini og Mar­geir Stein­ar Ing­ólfs­son eru farin hvort í sína áttina. Það gustaði um parið á meðan það var saman en þau starfa bæði sem plötusnúðar. 

Um áramótin fagnaði parið því að hafa verið saman í eitt ár en nú er ástarneistinn slokknaður. 

Þegar Dj Margeir er ekki að vinna við vef­lausn­ir og viðskipti í fyr­ir­tæki sínu Hugs­miðjunni er hann að þeyta skíf­um og semja tónlist. Karen er hins vegar plötusnúður ásamt því að stunda nám í lögfræði. 

Smartland óskar parinu velfarnaðar á þessum krossgötum!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál