Diljá ástfangin í heilt ár

Diljá Pétursdóttir er enn ástfangin.
Diljá Pétursdóttir er enn ástfangin. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir er enn ástfangin ári eftir að hún kynntist kærasta sínum, tón­list­ar­mann­in­um Ró­berti Andra Drzym­kowski. Hún greindi frá eins árs sambandsafmæli þeirra á Instagram í gær. 

„Kynntumst fyrir sléttu ári. Á kaffihúsi í hádeginu í Austur-Skaftafellssýslu. Lífið er svo fokkin mikil veisla,“ skrifaði Diljá í sögu á Instagram og birti tvo stutt myndskeið af þeim skötuhjúum. 

Smartland óskar parinu til hamingju með ástina sem heldur greinilega áfram að blómstra í höfuðborginni sem og úti á landi!

Dilja birti tvö myndskeið af þeim Róberti í sögu á …
Dilja birti tvö myndskeið af þeim Róberti í sögu á Instagram. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál