Vonar að sonurinn lifi sumarið af

Í nýjasta þætti Lífið á biðlista talar Gunnar Ingi Valgeirsson við foreldra 19 ára drengs sem er í neyslu. Saga drengsins er átakanleg en hann hefur búið á götunni í nokkur ár og glímir við fjölþættan vanda. Þau segja að hann passi ekki inn í kerfin sem eiga að hjálpa honum og segja að honum sé refsað og hent út þar sem hann dvelur mánuðum saman. Faðir drengsins vonast til að sonur hans lifi sumarið af.

„Þegar ég tala við hann þá veit ég aldrei hvort ég sé að fara að tala við hann aftur,“ segir faðir í viðtalinu. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál