Olga Lilja og Bergsteinn fundu ástina á Rúv

Olga Lilja Bjarnadóttir og Bergsteinn Sigurðsson fundu ástina í vinnunni.
Olga Lilja Bjarnadóttir og Bergsteinn Sigurðsson fundu ástina í vinnunni. Samsett mynd

Ástin getur tekið hús á fólki þegar það síst á von á og eru Bergsteinn Sigurðsson og Olga Lilja Bjarnadóttir gott dæmi um það.

Bergsteinn er þáttastjórnandi hjá Rúv og það fer enginn í beina útsendingu, eða útsendingu yfir höfuð hjá stofnuninni, nema að vera með púðraðar kinnar. Það var einmitt í förðunarstólnum sem leiðir þeirra lágu saman en Olga Lilja er förðunarfræðingur og starfar hjá Rúv í förðunardeildinni. 

Lærði að smíða

Bergsteinn var áður blaðamaður á Fréttablaðinu áður en hann hóf störf hjá Rúv.

Meðfram störfum hjá Rúv lærði hann að vera smiður til þess að geta gert upp eldra hús sem hann hafði fest kaup á. 

Húmoristi sem kann að bjarga sér

Olga Lilja er skemmtileg ævintýrakona.

Í fyrra greindi hún frá því í viðtali á Rás 2 hvernig hún hefði farið að því að borga leiguna þegar hún bjó í Kaupmannahöfn. Hún er ekki bara söngelsk heldur einstakur húmoristi. 

Smartland óskar Bergteini og Olgu Lilju til hamingju með ástina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda