Hver er manneskja ársins 2024?

Hver fannst þér skara framúr á árinu sem er að …
Hver fannst þér skara framúr á árinu sem er að líða?

Hvernig var árið 2024? Hver skaraði fram úr? Hver sýndi ómældan náungakærleik?

Í ár ætlar Smartland Mörtu Maríu að velja manneskju ársins. Lesendur geta tilnefnt þá manneskju sem þeim finnst verðskulda að bera þennan titil.

Það er ekki til nein ein upp­skrift að því sem ein­kenn­ir mann­eskju árs­ins. Mann­eskja árs­ins er gæti verið ein­stak­ling­ur sem hef­ur skarað fram úr og skilið eft­ir sig djúp spor í sam­fé­lag­inu og gert það að betri stað. Mann­eskja árs­ins er alltaf til í að leggja mikið á sig til þess að ná ár­angri. Hún kann að setja mörk, get­ur hlustað, fram­kvæmt og verið þannig fyr­ir­mynd fyr­ir okk­ur hin

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda