Hver vinnur átakið 10 árum yngri á 10 vikum?

Íris Arnlaugsdóttir, Anna Dóra Guðmundsdóttir, Ásta Svavarsdóttir, Ágústa Ósk Óskarsdóttir …
Íris Arnlaugsdóttir, Anna Dóra Guðmundsdóttir, Ásta Svavarsdóttir, Ágústa Ósk Óskarsdóttir og Inga Lára Ingadóttir áður en átakið hófst. mbl.is/Golli

Átakinu, 10 árum yngri á 10 vikum, lauk formlega í síðustu viku. Á morgun fara stelpurnar í baðfatamyndatöku sem birtar verða á næstu dögum. Með myndunum verður hægt að sýna hversu góðum árangri þær hafa náð á þessum 10 vikum.

Allar hafa þær fengið mikið út úr átakinu. Sumar hafa rýrnað töluvert á meðan aðrar hafa náð betri námsárangri, hætt að taka lyf eða hætt að reykja. 

Það er þó eitt sem þær hafa allar upplifað og það er aukin orka og meiri vellíðan. 

Áður en þær fara í baðfatamyndatökuna ætla þær að koma við í versluninni Selenu og velja sér baðföt því gömlu baðfötin eru orðin of stór. 

Fylgist með á næstu dögum og í næstu viku stefnum við að því að tilkynna hver sigrar. 

Stelpurnar fóru eftir bókinni, 10 árum yngri á 10 vikum, …
Stelpurnar fóru eftir bókinni, 10 árum yngri á 10 vikum, eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda