Útlit sem segir sex

Helena Christensen.
Helena Christensen. mbl.is/AFP

Tískuvikan í New York stendur nú sem hæst og er ekki bara verið að dást að því sem sést á tískupöllunum sjálfum heldur má fá mikla tilfinningu fyrir því hvað sé málið með því að skoða klæðaburð tískusýningagesta.

Af þessum fyrstu myndum sem berast frá stórborginni má glögglega sjá að allar alvöruspariguggur þurfa að eignast svart/hvíta flík með grafísku munstri. Skyrta, samfestingur, kjóll eða buxur er án efa málið. Auk þess er hlébarðaprentið afar heitt um þessar mundir og þá ekki bara í yfirhöfnum heldur í skyrtum, kjólum og jafnvel buxum líkt og svart/hvíta grafíska munstrið.

Hvíti liturinn er einnig mjög áberandi og dragtir eru málið. Það sést best á dönsku ofurfyrirsætunni Helenu Christensen sem mætti í hvítri dragt, með þvertopp og rauðan varalit. Það er eitthvað við þetta útlit sem segir sex.

Trudie Styler, Mickey Sumner, America Ferrera, Bono, Chelsea Clinton og …
Trudie Styler, Mickey Sumner, America Ferrera, Bono, Chelsea Clinton og Christensen. mbl.is/AFP
Joe Jonas og Blanda Eggenschwiler.
Joe Jonas og Blanda Eggenschwiler. mbl.is/AFP
Tracy Reese.
Tracy Reese. mbl.is/AFP
Kate Lanphear mætti á Ralph Rucci tískusýninguna.
Kate Lanphear mætti á Ralph Rucci tískusýninguna. mbl.is/AFP
Tískugyðjan Iris Apfel er hér fyrir miðju.
Tískugyðjan Iris Apfel er hér fyrir miðju. mbl.is/AFP
Ioanna Gika og Liz Goldwyn.
Ioanna Gika og Liz Goldwyn. mbl.is/AFP
Jenna Lyons listrænn stjórnandi J.Crew.
Jenna Lyons listrænn stjórnandi J.Crew. mbl.is/AFP
Mickey Sumner.
Mickey Sumner. mbl.is/AFP
Bono og Chelsea Clinton.
Bono og Chelsea Clinton. mbl.is/AFP
DJ Harley Viera Newton.
DJ Harley Viera Newton. mbl.is/AFP
Jess Weixler.
Jess Weixler. mbl.is/AFP
Athena Calderone.
Athena Calderone. mbl.is/AFP
Caroline Issa.
Caroline Issa. mbl.is/AFP
Bono og Chelsea Clinton.
Bono og Chelsea Clinton. mbl.is/AFP
Colin Farrell og Petra Nemcova.
Colin Farrell og Petra Nemcova. mbl.is/AFP
Helena Christensen og Lucy Liu.
Helena Christensen og Lucy Liu. mbl.is/AFP
Anna Wintour.
Anna Wintour. mbl.is/AFP
Kelly Rowland.
Kelly Rowland. mbl.is/AFP
Denise Vasi.
Denise Vasi. mbl.is/AFP
Olivia Palermo og Johannes Huebl.
Olivia Palermo og Johannes Huebl. mbl.is/AFP
Stephanie Cam og Staz Lindes.
Stephanie Cam og Staz Lindes. mbl.is/AFP
Staz Lindes.
Staz Lindes. mbl.is/AFP
Lucy Liu.
Lucy Liu. mbl.is/AFP
Mickey Sumner og Trudie Styler.
Mickey Sumner og Trudie Styler. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda