Nýr listrænn stjórnandi hjá Chloé

Kápa frá Chloe.
Kápa frá Chloe. mbl.is/AFP

Tískuhúsið Chloé hefur ráðið til sín nýjan listrænan stjórnanda. Natöchu Ramsay-Levi, hún fetar þar með í fótstpor Karls Lagerfelds og Stellu McCartney.

Samkvæmt AFP vann Ramsey-Levi, sem er rúmleg þrítug, áður hjá Louis Vuitton og Balanciaga. „Ég er mjög stolt af því að vinna fyrir tískuhús sem var stofnað af konu og vinnur að því að klæða konur,“ sagði Ramsey-Levi.

Hin breska Clere Waight Keller fráfarandi stjórnandi Chloé sýndi því sína síðustu fatalínu á tískuvikunni í París í byrjun Mars. En fyrsta fullbúna lína Natöchu Ramsay-Levi mun vera sumarlína Chloé fyrir árið 2018.

Fráfarandi listrænn stjórnandi Chloé, Clere Waight Keller.
Fráfarandi listrænn stjórnandi Chloé, Clere Waight Keller. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda