Skein skært í 170 þúsund króna kjól

Melania tók sig vel út í kjólnum.
Melania tók sig vel út í kjólnum. Skjáskot / People

Frekar lítið hefur farið fyrir Melaniu Trump síðan eiginmaður hennar, Donald Trump, tók við embætti forseta Bandaríkjanna.

Forsetafrúin lét sig þó ekki vanta á viðburð sem fram fór í Hvíta húsinu í gær, þar sem Trump tók á móti öldungadeildaþingmönnum og mökum þeirra.

Melania klæddist litlum svörtum kjól úr smiðju Roland Mouret, en samkvæmt frétt People kostar hann 1.495 Bandaríkjadali, eða tæpar 170 þúsund íslenskar krónur.

Melania er þekkt fyrir fágaðan stíl.
Melania er þekkt fyrir fágaðan stíl. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda