Heimsótti flóðasvæði á pinnahælum

Forsetafrúin lætur ekki smá flóð stoppa sig.
Forsetafrúin lætur ekki smá flóð stoppa sig. mbl.is/AFP

Mel­ania Trump fer alla jafna ekki út úr húsi nema í pinna­hæl­um. Hún ger­ir greini­lega enga und­an­tekn­ingu þó svo að hún sé stödd á flóðasvæði. 

Trump-hjón­in heim­sóttu ham­fara­svæði í Texas þar sem felli­byl­ur­inn Har­vey hef­ur leikið íbúa grátt. Gíf­ur­legt eigna­tjón hef­ur orðið vegna mik­ill flóða.

Þó svo að hjón­in munu ekki fara til Hou­st­on þar sem ástandið er sem verst voru þau á flóðasvæði. Fólk hef­ur því sett spurn­ing­ar­merki við skóval for­setafrú­ar­inn­ar. Eins og sjá má á meðfylgj­andi mynd­um var ansi blautt á svæðinu. 

Ansi blautt var á flugvellinum.
Ansi blautt var á flug­vell­in­um. mbl.is/​AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda