Golden Globe-verðlaunin voru haldin í 75. skipti í gærkvöldi. Stjörnurnar sammæltust um að mæta í svörtu. Það vantaði þó ekkert upp á smartheitin þótt flestallar væru klæddar í sama lit.
Berar axlir voru áberandi, blúndur, pallíettur og púff. Gegnsæ siffonefni og fjaðrir sáust líka víða og mátti greina nokkur áhrif frá níunda áratugnum. Rykkingar í kjólum eru að koma sterkar inn aftur og svo voru nokkrar í svörtum jakka yfir. Nú er þorrablótsvertíðin að hefjast og þetta æði er nú eitthvað sem íslenskar konur geta hæglega leikið eftir þegar þær mæta í sviðin, rófustöppuna og staupin.
Halle Berry mætti í stuttum og hálfgegnsæjum kjól.
mbl.is/AFP
Hugh Grant og Anna Eberstein.
mbl.is/AFP
Reese Witherspoon og Eva Longoria.
mbl.is/AFP
Reese Witherspoon og Eva Longoria.
mbl.is/AFP
Angelina Jolie og Pax Thien Jolie-Pitt. Jolie klæddist kjól frá Versace Atalier.
mbl.is/AFP
Keith Urban og Nicole Kidman. Hún klæddist kjól frá Givency.
mbl.is/Getty
Abbie Cornish.
mbl.is/AFP
Salma Hayek og Ashley Judd.
mbl.is/AFP
Penelope Cruz.
mbl.is/AFP
Penélope Cruz.
mbl.is/AFP
Naomi Campbell.
mbl.is/AFP
Emma Stone og Billie Jean King.
mbl.is/AFP
Robert Simonds og Anne Simonds.
mbl.is/AFP
Tracee Ellis Ross, Emma Stone og Billie Jean King.
mbl.is/AFP
Laurie Metcalf og Zoe Perry.
mbl.is/AFP
Sarah Jessica Parker.
mbl.is/AFP
Gal Gadot og Yaron Versano.
mbl.is/AFP
Salma Hayek og Ashley Judd.
mbl.is/AFP
Maggie Gyllenhaal.
mbl.is/AFP
Demi-Leigh Nel-Peters.
mbl.is/AFP
Diane Kruger klæddist kjól frá Prada.
mbl.is/AFP
Michelle Pfeiffer.
mbl.is/AFP
Sarah Paulson.
mbl.is/AFP
Christina Hendricks.
mbl.is/AFP
Saoirse Ronan og Greta Gerwig. Ronan klæddist kjól frá Atelier Versace.
mbl.is/AFP
Sharon Stone og Roan Joseph Bronstein.
mbl.is/AFP
Kendall Jenner klæddist kjól frá Giambattista Valli.
mbl.is/AFP
Heidi Klum með frumlega eyrnalokka og hárið í pulsu.
mbl.is/AFP