Sumarförðun með Hildi Sif

Hildur Sif er með sumarförðunina á hreinu.
Hildur Sif er með sumarförðunina á hreinu.

Hild­ur Sif Hauks­dótt­ir, förðun­ar­fræðing­ur og lífs­stíls­blogg­ari á H Magasín, setti saman létta sumarförðun sem hentar öllum. Í myndbandinu notar hún farða frá INIKA og útskýrir aðferðina vel skref fyrir skref. 

Það engin ástæða til að fela sig á bak við sængina í sumar þrátt fyrir grámyglulegt veður. Nóg er af tækifærum til þess að skarta fallegri sumarförðun eins og þeirri sem Hildur Sif sýndi. Brúðkaupsvertíðin er til dæmis hafin og förðunin tilvalin í brúðkaup sumarsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda