Góðar jólagjafir undir 2.000 kr.

Góðar gjafir sem gleðja þurfa ekki að kosta mikið.
Góðar gjafir sem gleðja þurfa ekki að kosta mikið. Ljósmynd/Thinkstockphotos

Það getur verið áskorun að kaupa jólagjafir. Sumir eru með langan lista og vilja gefa margar gjafir. Aðrir eru með fáa á listanum og senda þá kort eða gefa heimsókn eða samveru í jólagjöf.

Það er fjölmargt í verslunum um þessar mundir sem kostar minna en 2.000 kr. Eftirfarandi hlutir eru góðir í jólapakkann.

Heimskort er alltaf viðeigandi gjöf. Kostar 1.500 kr. My Concept …
Heimskort er alltaf viðeigandi gjöf. Kostar 1.500 kr. My Concept Store. Ljósmynd/alnetið
Design Letters bolli úr plasti. Kostar 1.650 kr. Epal.
Design Letters bolli úr plasti. Kostar 1.650 kr. Epal. Ljósmynd/alnetið
Kertastjakii. Kostar 1.870 kr. Epal.
Kertastjakii. Kostar 1.870 kr. Epal. Ljósmynd/alnetið
Vettlingar. Kosta 1.599 kr. Lindex.
Vettlingar. Kosta 1.599 kr. Lindex. Ljósmynd/alnetið
Fallegur handunninn hringur úr gullhúðuðu látúni. Kostar 750 kr. á …
Fallegur handunninn hringur úr gullhúðuðu látúni. Kostar 750 kr. á tilboði. Ljósmynd/alnetið
+vandaður blómavasi. Kostar 1.990 kr. Blómaval..
+vandaður blómavasi. Kostar 1.990 kr. Blómaval.. Ljósmynd/alnetið
Ilmkerti. Kostar 995 kr. Ikea.
Ilmkerti. Kostar 995 kr. Ikea. Ljósmynd/alnetið
Glæsileg Stockholm skál. Kostar 1.990 kr Ikea.
Glæsileg Stockholm skál. Kostar 1.990 kr Ikea. Ljósmynd/alnetið
Garnier SkinActive litadagkremið er best geymda feugrðarleyndarmál landsins. Kostar 895 …
Garnier SkinActive litadagkremið er best geymda feugrðarleyndarmál landsins. Kostar 895 kr. Bónus. Ljósmynd/alnetið
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda