7 ljótustu kjólarnir á Óskarnum

Kjóll Lindu Cardellini var umdeildur.
Kjóll Lindu Cardellini var umdeildur. mbl.is/AFP

Á meðan marg­ar stjörn­ur völdu að fara ör­uggu leiðina á rauða dregl­in­um á Óskarn­um í ár voru aðrar sem tóku meiri áhættu með mis­jöfn­um ár­angri. Segja má að bleiki lit­ur­inn hafi ekki unnið með stjörn­un­um í ár. 

Green Book- stjarn­an Linda Car­dell­ini leit út fyr­ir að vera loðið bleikt skrímsli í bleik­um kjól frá Schiapar­elli.

Linda Cardellini í kjól frá Schiaparelli.
Linda Car­dell­ini í kjól frá Schiapar­elli. mbl.is/​AFP

Sarah Paul­son var í und­ar­leg­um kjól frá Brandon Maxwell sem einnig var bleik­ur á lit­inn. Háls­men henn­ar þótti ekki hjálpa til. Grín­leik­kon­an Maya Rudolph leit síðan einna helst út eins og stór rós­ar­unni í bleik­um kjól með blóma­mynstri. 

Sarah Paulson.
Sarah Paul­son. mbl.is/​AFP
Maya Rudolph var í blómamynstri.
Maya Rudolph var í blóma­mynstri. mbl.is/​AFP
Rachel Weisz í Givenchy.
Rachel Weisz í Gi­venc­hy. AFP
Angela Bassett í kjól frá Reem Acra.
Ang­ela Bas­sett í kjól frá Reem Acra. mbl.is/​AFP
Gemma Chan.
Gem­ma Chan. mbl.is/​AFP
Lisa Bonet í Fendi.
Lisa Bo­net í Fendi. mbl.is/​AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda