Tvennar aðhaldsbrækur björguðu

Sarah Hyland var í tveimur settum af aðhaldsbrókum í eftirpartýi …
Sarah Hyland var í tveimur settum af aðhaldsbrókum í eftirpartýi Óskarsins. mbl.is/AFP

Fólk er rétt að klára bollu­dag­inn þegar árs­hátíðavertíðin skell­ur á. Það er þó eng­in ástæða til að fara í ein­hverja hund­leiðin­lega megr­un ef marka má Modern Family-leik­kon­una Söruh Hy­land. 

Hy­land mætti í stærsta partý Hollywood eft­ir Óskar­sverðlaun­in í fal­leg­um bleik­um kjól frá Zac Posen. Það sem sást ekki jafn vel var klæðnaður­inn sem Hy­land sem var í und­ir kjóln­um. Hy­land var nefni­lega ekki bara í ein­um aðhalds­nær­bux­um held­ur tvenn­um eins og hún sagði sjálf frá á In­sta­gram. 

„Sturluð staðreynd ég er í tvenn­um aðhalds­nær­bux­um. Af hverju að fara í megr­un? Þegar þú get­ur bara falið það!“ skrifaði Hy­land. 

Kannski er málið ekki endi­lega að fá sér bara nýj­an kjól fyr­ir árs­hátíðina, kannski eru nýj­ar aðhalds­bræk­ur bara málið? Eða tvenn­ar eins og í til­viki Hy­land. 

View this post on In­sta­gram

#fun­fact I’m we­ar­ing TWO pairs of spanx. Why diet? When you can just hide it!

A post shared by Sarah Hy­land (@sara­h­hy­land) on Feb 26, 2019 at 6:02am PST

Sarah Hyland í aðhaldsbrókum undir kjólnum sínum.
Sarah Hy­land í aðhalds­brók­um und­ir kjóln­um sín­um. mbl.is/​AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda