Mætti í latex-kjól sem perlaði af

Corey Gamble, Kris Jenner, Kanye West, Kim Kardashian West, Kendall …
Corey Gamble, Kris Jenner, Kanye West, Kim Kardashian West, Kendall Jenner, Kylie Jenner ogTravis Scott mættu öll á Met Gala. mbl.is/AFP

Eitt stærsta kvöld tískuheimsins fór fram í gærkvöldi þegar fjáröflunarkvöldið Met Gala var haldið hátíðlegt. Allar helstu stjörnur samtímans komu saman í sérsniðnum fötum eftir þema kvöldsins sem var rit­gerð heim­spek­ings­ins Sus­an Sontag „Notes on Camp“ frá ár­inu 1964. Það þarf ekki að koma á óvart að tónlistarkonan Lady Gaga hafi stolið senunni en Kim Kardashian átti líka sterkan leik. 

Kim Kardashian mætti ásamt stórfjölskyldunni en sjálf var hún klædd hönnun Thierry Mugler. Var þetta í fyrsta sinn í 20 ár sem fatahönnuðurinn sjálfur hannaði fyrir House of Mugler sem Kardashian þótti mikill heiður. Leit Kardashian út fyrir að vera nýkomin upp úr sjónum þannig það perlaði á hana í blautum fötum með blautt hár. Í rauninni var hún í latex skjól en kjólinn tók átta mánuði að hanna. 

Kim Kardashian og Kanye West.
Kim Kardashian og Kanye West. mbl.is/AFP

Lady Gaga var með heilt leikrit á bleika dreglinum en hún klæddist fötum vinar síns Brandon Maxwell. Með henni í för voru dansarar en í fyrstu virtist hún einungis vera í bleikri kápu með afar löngum slóða. Hún tók svo til við að fækka fötum og lék stjörnuleik sinn vel eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Það var ekki nóg fyrir hana að klæðast svörtum klassískum kjól og bleikum þröngum kjól heldur endaði hún innkomuna á nærfötunum og netasokkabuxum. 

Lady Gaga átti kvöldið.
Lady Gaga átti kvöldið. mbl.is/AFP
Lady Gaga.
Lady Gaga. mbl.is/AFP
Lady Gaga.
Lady Gaga. mbl.is/AFP
Lady Gaga endaði innkomu sína á sokkabuxum.
Lady Gaga endaði innkomu sína á sokkabuxum. mbl.is/AFP
Leikarinn Jared Leto.
Leikarinn Jared Leto. mbl.is/AFP
Rappkonan Cardi B.
Rappkonan Cardi B. mbl.is/AFP
Nicki Minaj var í stíl við bleika dregilinn.
Nicki Minaj var í stíl við bleika dregilinn. mbl.is/AFP
Jennifer Lopez og Alex Rodriguez.
Jennifer Lopez og Alex Rodriguez. mbl.is/AFP
Hailee Steinfeld.
Hailee Steinfeld. mbl.is/AFP
Tom Brady og Gisele Bundchen.
Tom Brady og Gisele Bundchen. mbl.is/AFP
Söngkonan Katy Perry var skrautleg.
Söngkonan Katy Perry var skrautleg. mbl.is/AFP
Systurnar og fatahönnuðirnir, Ashley Olsen og Mary Kate Olsen.
Systurnar og fatahönnuðirnir, Ashley Olsen og Mary Kate Olsen. mbl.is/AFP
Leikkonan Emily Blunt.
Leikkonan Emily Blunt. mbl.is/AFP
Fyrirsætan Bella Hadid og fatahönnuðurinn Jeremy Scott.
Fyrirsætan Bella Hadid og fatahönnuðurinn Jeremy Scott. mbl.is/AFP
Travis Scott og Kylie Jenner.
Travis Scott og Kylie Jenner. mbl.is/AFP
Fyrirsætan Emily Ratajkowski var léttklædd.
Fyrirsætan Emily Ratajkowski var léttklædd. mbl.is/AFP
Handritshöfundurinn Ryan Murphy.
Handritshöfundurinn Ryan Murphy. mbl.is/AFP
Tennisstjarnan Serena Williams mætti í strigaskóm.
Tennisstjarnan Serena Williams mætti í strigaskóm. mbl.is/AFP
Katie Holmes og Zac Posen.
Katie Holmes og Zac Posen. mbl.is/AFP
Zendaya og Law Roach.
Zendaya og Law Roach. mbl.is/AFP
Ritstýran Anna Wintour.
Ritstýran Anna Wintour. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda