Peter Jackson léttist og þyngist til skiptis

Peter Jackson
Peter Jackson Samsett mynd

Það eru ekki aðeins kvenkynsstjörnurnar sem glíma við vigtina heldur karlarnir líka. Leikstjórinn Peter Jackson hefur flakkað mikið upp og niður í þyngd, mögulega vegna álags í starfi en hann var hvað þyngstur þegar hann sló í gegn fyrir Lord of the Rings árið 2001.

Árið 2005 sá hann sig knúinn til þess að taka upp heilsusamlegri lífsstíl og grenntist mjög með breyttu mataræði. Í stað þess að kaupa sífellt skyndibita fór hann að útbúa sér nesti til þess að taka með sér. Á tíu mánaða tímabili missti hann um þrjátíu kíló. Í dag er hann einhvers staðar mitt á milli í þyngd.

Peter Jackson um árið 2002.
Peter Jackson um árið 2002. mbl.is
Peter Jackson tók upp heilsusamlegri lífsstíl og grenntist mjög.
Peter Jackson tók upp heilsusamlegri lífsstíl og grenntist mjög. Reuters
Peter Jackson grenntist mjög á tímabili.
Peter Jackson grenntist mjög á tímabili. Skjáskot Instagram
Peter Jackson í dag.
Peter Jackson í dag. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda