Moschino stal senunni í Mílanó

Fjölskrúðug og skemmtileg fatalína tískurisans Moschino stal senunni í Mílanó …
Fjölskrúðug og skemmtileg fatalína tískurisans Moschino stal senunni í Mílanó í vikunni. AFP

Tískuvikan í Mílanó er í fullum skrúða um þessar mundir en þar kynna helstu tískurisar heims nýjustu strauma og stefnur í tískuhönnun sínum. 

Misjöfn túlkun er á textíl og áferð á meðal tískuhönnuða og því má segja að mikið sé um dýrðir á tískupöllunum. Tískurisinn Moschino hefur verið óhræddur við að fara sínar leiðir og sækja innblástur úr hversdagslegum hlutum. Nýjasta lína Moschino setti skemmtilegan svip á tískupallana í Mílanó en línan er innblásin af hljóðfærum og innanstokksmunum sem minna helst á Disney-ævintýrið um Fríðu og Dýrið. Myndirnar tala sínu máli.

AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP














mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda