Segist ekki vera tvífari Kardashian

Chaney Jones (t.v.) og Kim Kardashian (t.h.).
Chaney Jones (t.v.) og Kim Kardashian (t.h.). Samsett mynd

Nýjasta kærasta fjöllistamannsins Kanye West, Chaney Jones, segist ekki líta út eins og fyrrverandi eiginkona Wests, Kim Kardashian. Jones hefur oft verið líkt við Kardashian, enda þykir fatastíll þeirra og vaxtalag nokkuð líkt. 

„Nei, í rauninni ekki,“ sagði Jones þegar blaðamaður TMZ spurði hvort henni fyndist hún lík Kardashian. Þá var hún einnig spurð hvort þau West ræddu mikið um Kardasian. „Nei, við tölum ekki um hana,“ sagði Jones og tók ekki við fleiri spurningum frá blaðamanninu. 

Jones hefur án efa fengið kafla úr tískubók Kardashian lánaðan en á stefnumóti með West fyrir rúmri viku klæddis hún svörtum, þröngum leðurbuxum og leður stígvélum í stíl. Kardashian klæddist einmitt svörtum leðurbuxum og stígvélum á tískuvikunni í Mílanó nokkrum vikum áður. 

Chaney Jones á stefnumóti með Kanye West.
Chaney Jones á stefnumóti með Kanye West. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda