Með hræódýra eyrnalokka á rauða dreglinum

Katrín prinsessa af Wales geislaði með 18 punda eyrnalokka frá …
Katrín prinsessa af Wales geislaði með 18 punda eyrnalokka frá Zöru á BAFTA í gær. AFP/Chris Jackson

Katrín prinsessa af Wales geislaði eins og sólin á rauða dreglinum þegar bresku kvikmyndaverðlaunin, BAFTA, voru afhent í Lundúnum í gær. Katrín klæddist kjól sem hún hefur klæðst áður, en setti puktinn yfir i-ið með glæsilegum eyrnalokkum. 

Eyrnalokkarnir vöktu athygli en þeir eru frá Zöru og kosta aðeins 18 pund eða rúmlega 3.100 krónur. 

Kjóllinn er frá Alexander McQueen og hefur prinsessan klæðst honum oft áður, þar af þrisvar sinnum á BAFTA-verðlaunahátíðinni í gegnum árin. Í ár ákvað hún að vera með svarta óperuhanska við og svart veski. 

Þá var hún með hárið slétt niður en leyfði eyrnalokkunum að skína.

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín prinsessa í gær.
Vilhjálmur Bretaprins og Katrín prinsessa í gær. AFP/Chris Jackson
AFP/Chris Jackson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda