Eins og rósaterta á dreglinum

Leikkonan Zendaya geislaði í bleikum kjól frá Valentino Haute Coture.
Leikkonan Zendaya geislaði í bleikum kjól frá Valentino Haute Coture. Samsett mynd/AFP/Valeri Macon

Leik­kon­an Zendaya vakti at­hygli á Screen Actors Guild-verðlauna­hátíðinni sem fram fór í Banda­ríkj­un­um í gær­kvöldi þegar hún mætti í bleik­um kjól með rós­um. Einna helst minn­ir kjóll leik­kon­unn­ar á fal­lega tertu með rós­um úr smjörkremi. 

Kjóll­inn er þó ekki úr bragðgóðu smjörkremi held­ur er hann frá Valent­ino Haute Cout­ure. 190 rós­ir skreyta kjól­inn og sjálf skreytti Zendaya sig með Bulgari skart­grip­um. 

Kvik­mynd­in Evert­hing Everywh­ere All At Once var ótví­ræður sig­ur­veg­ari kvölds­ins en hún var val­in besta mynd­in og Michelle Yeoh var val­in besta leik­kona árs­ins í aðal­hlut­verki.

Smart­land tók sam­an brot af því besta af rauða dregl­in­um í gær­kvöldi. 

Zendaya.
Zendaya. AFP/​Val­eri Macon
Jessica Chastain í Zuhair Murad.
Jessica Chastain í Zu­hair Murad. AFP/​Val­eri Macon
Rhea Seehorn í Naeem Khan.
Rhea Seehorn í Naeem Khan. AFP/​Val­eri Macon
Cara Delevingne í Carolina Herrera.
Cara Deleving­ne í Carol­ina Her­rera. AFP/​Val­eri Macon
Leikkonan Li Jun Li í Fendi.
Leik­kon­an Li Jun Li í Fendi. AFP/​Val­eri Macon
Austin Butler.
Aust­in Butler. AFP/​Frazer Harri­son
Eilífðar skvísan Jennifer Coolidge í Saint Laurent.
Ei­lífðar skvís­an Jenni­fer Coolidge í Saint Laurent. AFP/​Val­eri Macon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda