Mæðgur sitja fyrir í nýrri undirfataherferð

Mæðgurnar Heidi Klum og Leni Klum er stórglæsilegar í nýrri …
Mæðgurnar Heidi Klum og Leni Klum er stórglæsilegar í nýrri herferð Intimissimio. Samsett mynd

Ofurfyrirsætan Heidi Klum og 18 ára gömul dóttir hennar, Leni, fara með aðalhlutverkið í  nýrri seiðandi auglýsingaherferð fyrir ítölsku undirfataverslunina Intimissimi. Mæðgurnar sitja fyrir í nokkrum mismunandi undirfatasettum bæði saman og í sitthvoru lagi. 

Leni Klum, deildi færslu með fylgjendum sínum á Instagram en þar birti hún tvær myndir úr tökunni. „Nýja @intimissimiofficial herferðin okkar! Sjáðu mig og mömmu á auglýsingaskiltum víðsvegar um Þýskaland og merktu okkar á mynd ef þú sérð okkur!! Skoðaðu nýju undirfatalínuna núna á netinu og í öllum Intimissimi–verslunum,“ skrifaði unga fyrirsætan við færsluna. 

Dóttir Klum, hefur verið að gera það gott í fyrirsætubransanum á undanförnum árum og setið fyrir hjá nokkrum af stærstu tískuhúsum í heimi. 

View this post on Instagram

A post shared by Leni Olumi Klum (@leniklum)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda