Lærðu að ýta andlitinu upp með réttri skyggingu

Heiður Ósk Eggertsdóttir segir að það sé hægt að lyfta andlitinu töluvert með því að setja skyggingarlit á rétta staði. Hún notaði skyggingarlitinn (e. hot bronzer) frá Chilli in June, sem er nýtt snyrtivörumerki í eigu hennar og Ingunnar Sigurðardóttur en saman mynda þær dúettinn Hi Beauty. 

„Ég byrja á því að dúmpa rétt fyrir ofan kinnbeinin. Ég vil ekki setja hann of neðarlega vegna þess að þá er ég að draga andlitið niður. Ég dúmpa niður frá eyra og niður að miðju auganu,“ segir Heiður.

Hún mælir með því að nota eins lítið magn af skyggingarlitnum og hægt er en hún hitar litinn inni í lófanum áður en hún ber hann á andlitið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda