Katla Njálsdóttir lét hluta af hárinu fjúka

Katla Þórudóttir Njálsdóttir.
Katla Þórudóttir Njálsdóttir. Ljósmynd/RÚV

Söng- og leikkonan Katla Þórudóttir Njálsdóttir, sem þekkt hefur verið fyrir skemmtilegan stíl þegar kemur að fatnaði, förðun og hári, fór í klippingu á dögunum. Hún skartar nú styttra hári. 

Katla leyfði hinni hæfileikaríku Mörtu Guðmundsdóttur á hárgreiðslustofunni Skemmunni að breyta útliti sínu, en rokkaralegu stytturnar klæða söngkonuna einstaklega vel. 

Fyrir og eftir.
Fyrir og eftir. Samsett mynd

Katla hef­ur reynt fyr­ir sér á ýms­um sviðum þrátt fyr­ir ung­an ald­ur. Hún hef­ur leikið í ótal leik­sýn­ing­um og sjónvarpsþáttum, tók þátt í undankeppi Söngvakeppni sjónvarpsins og hlaut tilnefningu til Edduverðlaunanna sem leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Vitjunum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda